NBD Á ÍSLANDI

Information

This article was written on 12 Aug 2015, and is filled under Uncategorized.

Ráðsfundur en ekki ráðstefna

Undanfarfnin ár hefur starf NBD á Íslandi verið minna en áður sem starfar einkum af þeim mikla samdrætti sem varð í byggingariðnaðinum allt frá hruni. Norrænn byggingardagsur var síðast haldinn í Helsinki 2011 en stjórnarfundur var m.a. haldinn í Danmörku á síðasta ári. Stjórn NBD á Íslandi hefur að miklu leyti haldið að sér höndum en undanfarin ár var vonast til að haldin yrði NBD ráðstefna í Reykjavík haustið 2015. Sjórn NBD á Íslandi hefur þó ekki talið unnt að gera það og verður að þessu sinni einungis haldinn ráðsfundur, þ.e. fundur norrænna stjórnarmanna NBD þar sem verður þátttaka um 20 manns.

Comments are closed.