NBD Á ÍSLANDI

Norrænn vettvangur um byggingarmál

Frá NBD ráðsfundi 2015 í Reykjavík

Eins og áður var skýrt frá var ráðsfundur NBD haldinn í Reykjavík dagana 3. – 4. september 2015 og hér eru viðbætur við þær upplýsingar að afstöðnum ráðsfundinum. Að okkar mati var ráðsfundurinn vel heppnaður ...

Nov, 25 · in Uncategorized

Ráðsfundur NBD í Reykjavík / NBD Rådsmøte i Reykjavik

Ráðsfundur NBD í Reykjavík dagana 3. – 4. september 2015. Dagskrá /  Agenda och deltakelse på NBD möte i Reykjavik 3. – 4. september 2015   Fimmtudagur 3. september 2015 17 -19 Ráðsfundur, Hótel Saga, salur ...

Aug, 12 · in Uncategorized

Ráðsfundur en ekki ráðstefna

Undanfarfnin ár hefur starf NBD á Íslandi verið minna en áður sem starfar einkum af þeim mikla samdrætti sem varð í byggingariðnaðinum allt frá hruni. Norrænn byggingardagsur var síðast haldinn í Helsinki 2011 en stjórnarfundur var m.a. ...

Aug, 12

Nýr vefur NBD á Íslandi

Nýr vefur NBD á Íslandi var opnaður nýlega. Er hann nútímalegur og þar er talsvert meira efni en áður. Í grunninn er vefurinn með vefumsjónarkerfi WordPress og með vefsniðið Suburbia frá WordPress sem hentar þar ...

Oct, 07

Nordic Built sáttmálinn

Nordic Built er verkefni sem Norræna ráðherraráðið fjármagnar ásamt Nordic Innovation, sem einnig er í forsvari fyrir framkvæmd þess í samvinnu við Norðurlöndin. Markmið Nordic Built er fá leiðandi aðila í byggingariðnaðinum til að sameinast ...

Oct, 07

NBD sagan skráð

Stjórn NBD á Íslandi gaf út ritið Norrænn byggingardagur / Nordisk byggdag 1927 – 2007 í tilefni áttatíu ára afmælis NBD. Um er að ræða veglegt rit sem dreift var prentuðu til fulltrúa NBD og ...

Mar, 08

NBD ráðstefna í Helsinki 2011

Ráðstefna NBD,  Norræna byggingardagsins (Nordisk byggdag/ Nordic Building Forum) verður haldin í Helsinki  dagana 1. – 3. september 2011. Meginþemað er Markviss orka í samfélaginu / The Energy Efficient Community, meðfylgjandi er tengill á dagskrá ...

Mar, 04

@wpshower

Feeds

Susbscribe to our awesome Blog Feed or Comments Feed